3.6.2008 | 16:27
Síðasti ísbjörninn á íslandi
Ef að skjóta fyrst og spyrja svo eru fyrstu viðbrögð yfirvalda, þegar ekki er til bein viðbragðaáætlun við tilteknum aðstæðum. þá er eins gott að einhverjir fari að setjast niður og semja slíkar áætlanir fyrir allar mögulegar og ómögulegar aðstæður. Það er eins gott að hingað þvælist bara ísbirnir á 15 ára fresti. Miðað við þá fækkun sem bíður þeirra í kjölfar bráðnunar íshellu norðurskautsins, þá var þetta líklega síðast ísbjörninn sem mun heimsækja Ísland. Ég krefst þess að yfirvöld bregðist betur við ef svo ólíklega skildi vilja til að þetta gerðist aftur!
Gísli Einarsson
Skaðar alþjóðlega ímynd landsins" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Einarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar